Færsluflokkur: Bloggar
2.11.2011 | 11:00
Reynsla sjúklinga sem nota maríjúana í lækningaskyni
66% sjúklinga nota kannabis í stað lyfseðilsskyldra lyfja. Skv könnuninni þá virkaði kannabis betur á sjúkdómseinkenni og hafði færri aukaverkanir en lyfseðilsskyld lyf.
Svo ég vitni í greinina:
Instead of having a pain medication, an antianxiety medication, and a sleep medication, they are able to just use cannabis, and that controls all of those symptoms, said Amanda Reiman, Ph.D., the director of research and social services at the Berkeley center.
More than 75% of respondents said they used cannabis for psychiatric disorders, including bipolar disorder, posttraumatic stress disorder, depression, anxiety, and persistent insomnia. Unlike some psychiatric drugs, they said, marijuana didnt leave them feeling like zombies, Dr. Reiman reported at the American Psychiatric Associations Institute on Psychiatric Services.
Hvernig stendur á því að ekki sé verið að skoða notkun á maríjúana í lækningaskyni á Íslandi? Spyr sá sem ekki veit.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.11.2011 | 12:06
Forgangsröðun
Ég er nú ekki að sjá að ræktun á 12 kannabisplöntum í heimahúsi til eigin nota réttlæti þessa meðferð. Húsráðandi var handtekinn og verður væntanlega kærður og dæmdur sekur skv. 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974.
Gera má ráð fyrir því að viðkomandi fái 30 mánaða skilorðsbundið fangelsi og fái fíkniefnabrot á sakaskrá, sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi varðandi atvinnu og stöðu hans í samfélaginu.
Í stað þess að eyða tíma lögreglu/dómstóla í að eltast við þá sem eru að rækta fyrir eigin neyslu þá væri betra fyrir samfélagið í heild sinni ef meiri kraftur væri settur í að taka þá sem eru að selja fíkniefni. Þeir aðilar víla ekki fyrir sér að selja til unglinga enda hugsa þeir bara um að græða. Einnig þarf að setja miklu meiri kraft í forvarnir til að koma í veg fyrir að ungt fólk fari í neyslu.
Það er líka athyglisvert að ríkið er að selja fíkniefnin áfengi og tóbak í stórum stíl. Þessi efni eru mun skaðmeiri en kannabis og valda neytendum þess miklum skaða, það hafa fjölmargar rannsóknir leitt í ljós.
Fundu kannabis á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2011 | 20:41
Lýðheilsa
Það er nú bara tímaspursmál hvenær neysla á marijuana verður lögleg.
Vil benda ykkur á að árið 2000 létust vegna:
Tóbaks - 435.000
Áfengis - 85.000
Marijuana - 0
Þessar tölur eru fyrir Bandaríkin og má sjá hérna
peace
Hleypt út til að létta á sér og fann kannabis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 30.10.2011 kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)